Verðskrá

Verð á örbylgjusamböndum til einstaklinga og heimila frá 1. janúar 2017:

Verð krónur/mán (m. vsk)
Hraði til og frá allt að Mbit/s
Notkunarstuðull
Erlend gagnamagn innifalið
5.600
15
80GB
15GB
6.300
15
80GB
45GB
9.900
15
300GB
130GB
sumarhús
2.650/4.100 (wimax) 
10
30GB
10GB

Verð á örbylgjusamböndum til fyrirtækja:

Verð krónur/mán (m. vsk)
Hraði til og frá allt að Mbit/s
Notkunarstuðull
Erlend gagnamagn innifalið
8.600
40
120 GB
75GB
13.700
40
240GB
130GB 

Verð á ljósleiðarasamböndum fyrir internet til einstaklinga frá 1. janúar 2017:

Verð krónur/mán (m. vsk)
Hraði til og frá allt að Mbit/s
Notkunarstuðull
Erlend gagnamagn innifalið
4.400
1000
50GB
6.500
1000
250GB
8.000
1000
ómælt

Umfram gagnamagn 120 kr/GB.
Afnotagjald af router er 690 kr. /mánuði.

Í boði eru aðrar tengingar sem henta viðskiptavini betur og með öðrum hætti en hér greinir. Upplýsingar þar um hjá Ábótanum.

Erlent gagnamagn er kostnaðaraukandi, og verður rukkað fyrir hver byrjuð 1 GB umfram það sem innifalið er í mánaðargjaldi og rukkað þar næsta mánuð eftir notkunarmánuðinn:
1GB viðbótarpakki á 120 kr.

Ótakmarkað gagnamagn gengur ekki upp í örbylgjunetsamböndum, ekki frekar enn í bílaumferð. Kerfin eru sett upp til að geta flutt ákveðið gagnamagn. Notkunarstuðull er settur á heildargagnaflæði með tilliti til burðarlags og kostnaðar. Með öðrum orðum það gengur ekki að hlaða fleiri notendum á bandvídd en ætla mætti að bandvíddin annaði. Sé hún meiri þá eru viðkomandi notandi að taka til sín meira má búast við því að einn snupri annann og halli kemst á dæmið. Til að geta mætt yfirkeyrðri notkun þá verður meira álag á tengingar en gengið er út frá. Þá fá aðrir ekki það sem greitt er fyrir, að öðru óbreyttu. Því þarf að setja upp meiri búnað til að anna eftirspurninni. Rukkað er því fyrir heildargagnamagn deilt með nokunarstuðli og mánaðargjaldið hækkað sem því nemur af marfeldi umfram notkunarstuðul.
Dæmi: Notukunarstuðull í þessu dæmi er 40GB. 165 GB fara um tengingu heimilis: 165GB/40GB gerir upphækkað í 5. Með öðrum orðum, þessi notandi er að taka til sín sem nemur 4-5 notendum. Rétt þykir því að rukka viðbótargjald sem reiknast 50% verði grunntengingar margfaldað með notkkunnarstuðli mínus 1. Dæmi er um að notandi hefi flutt um tengingu sína á einum mánuði 550GB. Þó innanlandsflutningur sé ekki gjaldfærður sem slíkur þá er gagnamagnið ekki ótakmarkað sem mánaðargjaldið nær yfir.

- með fyrirvara um ásláttarvillur.

Comments are closed.